
Allt fer
2016
First Published
3.93
Average Rating
351
Number of Pages
Í Allt fer birtist ástin í öllum sínum myndum. Stundum slokknar hún, persónur fara í hundana eða finna hamingjuna. Þær leita að sjálfum sér á flugvöllum og í fjarlægum klaustrum, í köttum og ljónum, skáletruðum punkti og gráti annarra. Geldingur í kvennabúri soldánsins leitar lausnar, ungt fólk leitar að samastað í tilverunni og meira að segja djöfullinn er friðlaus. Steinar Bragi hefur gefið út fjölmargar bækur sem hafa notið mikillar hylli innan lands og utan. Ímyndunarafl hans þekkir engin landamæri og í þessum nítján smásögum nýtur það sín til hins ýtrasta.
Avg Rating
3.93
Number of Ratings
60
5 STARS
27%
4 STARS
47%
3 STARS
22%
2 STARS
3%
1 STARS
2%
goodreads
Author

Steinar Bragi
Author · 8 books
Steinar Bragi Guðmundsson (who publishes under his first two names only) has a BA in Literary Studies and Philosophy from the University of Iceland. His first published work was a volume of poetry, Svarthol (Black Hole), which came out in 1998. Since then he has written several books, both poetry and novels.