
Barn nátturunnar
1919
First Published
3.49
Average Rating
222
Number of Pages
Barn náttúrunnar segir frá náttúrubarninu Huldu og heimsmanninum Randveri sem leitar lífshamingjunnar í fábrotnu lífi bóndans. Óbeisluð og eigingjörn lífsskoðun Huldu tekst á við þrá Randvers eftir einföldu en iðjusömu lífi og sagan fjallar á þann hátt „um siðferðilegan grundvöll mannlífsins", eins og Halldór ritaði í formála að sögunni árið 1964. Sagan er rómantísk og boðskapurinn einfaldur en sterkur - maðurinn á að rækta garðinn sinn í sveita síns andlits og njóta ávaxtanna.
Avg Rating
3.49
Number of Ratings
211
5 STARS
14%
4 STARS
36%
3 STARS
36%
2 STARS
12%
1 STARS
1%
goodreads
Author

Halldor Laxness
Author · 18 books
Born Halldór Guðjónsson, he adopted the surname Laxness in honour of Laxnes in Mosfellssveit where he grew up, his family having moved from Reyjavík in 1905. He published his first novel at the age of only 17, the beginning of a long literary career of more than 60 books, including novels, short stories, poetry, and plays. Confirmed a Catholic in 1923, he later moved away from religion and for a long time was sympathetic to Communist politics, which is evident in his novels World Light and Independent People. In 1955 he was awarded the Nobel Prize for Literature.