Margins
Bert og hrukkótta kerlingin book cover
Bert og hrukkótta kerlingin
2014
First Published
140
Number of Pages

Part of Series

Bert er yfir sig ánægður. Foreldrar hans eru að fara í frí. Nú hefur hann alla íbúðina fyrir sig í tvær heilar vikur og getur haldið partý á hverju kvöldi. En svo kemur í ljós að amma á að búa hjá honum og vera barnapía. Og til að bæta gráu ofan á svart býður hún frændum hans, ógeðsbrjálæðingunum Tompa og Klúdda, í heimsókn. En það getur komið sér vel að vera umkringdur ljótu fólki. Þá sést nefnilega betur hvað maður er flottur og glæsilegur sjálfur. Og kannski er Bert nú einmitt í bestu hugsanlegu aðstæðum til að gera sætar stelpur skotnar í sér. Hann er svo áberandi flottastur borið saman við eina hrukkótta kerlingu og tvo rosalega forljóta stráka. Nú ætti ekkert að geta klikkað!

Authors

548 Market St PMB 65688, San Francisco California 94104-5401 USA
© 2025 Paratext Inc. All rights reserved