
Það er vinnslustopp í rækjunni, gatan sundurgrafin og bærinn alltaf fullur af forvitnum túristum af nýju og nýju skemmtiferðaskipi. Ef ekki væri fyrir nágrannakonuna handan við brúna væri líf Halldórs ansi dapurlegt. En þótt það séu bara níu og hálft skref úr anddyrinu hans að dyrunum hennar er leiðin þangað furðulega flókin. Brúin yfir Tangagötuna er ísfirsk ástarsaga úr samtímanum eftir Eirík Örn Norðdahl. Hann hefur áður sent frá sér skáldsögur, ljóð og matreiðslubók, auk fjölda greina og pistla um bókmenntir og menningarmál. Fyrir skáldsöguna Illsku hlaut hann Íslensku bókmenntaverðlaunin og Menningarverðlaun DV fyrir ljóðabókina Óratorrek. Bækur hans vekja jafnan athygli og hafa verið þýddar á fjölda tungumála.
Author

Eiríkur Örn Norðdahl (1978) is an Icelandic experimental poet and novelist. His work – about a dozen novels, a dozen poetry books, a couple of essay books, a couple of plays, a cook book, a children's christmas splatter, video poems, sound poems and various conceptual projects – have been published in over a dozen languages and won numerous awards in several countries, including the Icelandic Literary Award, the Transfuge award for best nordic fiction (in France), the DV Cultural Award, the Zebra Poetry Film Festival Special Mention, Sparibollinn Award for Romantic Fiction and the Book Merchant's Prize. They have also been shortlisted for awards such as the Prix Médicis Étranger, the Prix Meilleur Livre Étranger and the Nordic Council Literary Award. Eiríkur has translated over a dozen books into Icelandic, including a selection of Allen Ginsberg’s poetry and Jonathan Lethem’s Motherless Brooklyn (for which he received the Icelandic Translation Award). He lives in Ísafjörður, Iceland, a rock in the middle of the ocean, and spends much of his time in Västerås, Sweden, a town by a lake.