Margins
Discourse on Metaphysics and Other Essays book cover
Discourse on Metaphysics and Other Essays
1686
First Published
3.89
Average Rating
187
Number of Pages
Leibniz var einn af mestu heimspekingum Vesturlanda, en auk þess einn fremsti stærðfræðingur síns tíma og í raun mesti alfræðingur sem sögur fara af. Orðræða um frumspeki hefur að geyma þýðingu á þremur ritum eftir Leibniz, „Orðræðu um frumspeki“, „Nýtt kerfi um eðli verunda“ og „Mónöðufræðin“. Í þessum ritum setur Leibniz fram á hnitmiðaðan hátt hugmyndir sínar um eðli veruleikans, möguleika og nauðsyn, samspil efnis og anda og stöðu Guðs gagnvart sköpunarverkinu.
Avg Rating
3.89
Number of Ratings
1,599
5 STARS
34%
4 STARS
32%
3 STARS
26%
2 STARS
7%
1 STARS
2%
goodreads

Author

548 Market St PMB 65688, San Francisco California 94104-5401 USA
© 2025 Paratext Inc. All rights reserved