Margins
Gegn gangi leiksins book cover
Gegn gangi leiksins
2022
First Published
3.30
Average Rating
157
Number of Pages

Sjö ár eru liðin frá því ljóðskáldið Svanur Bergmundsson losnaði úr klefa sínum á Litla-Hrauni, eftir að hafa afplánað nokkurra ára dóm fyrir manndráp í miðbæ Reykjavíkur. Lóa, systir Svans, er farin á heimili fyrir aldraða, og hefur sett íbúð sína í Þingholtunum á sölu, en leyfir bróður sínum að búa í henni þangað til hún selst. Á fallegum haustdegi bankar ungt par upp á hjá Svani, og vill skoða íbúðina. Svanur er á því augnabliki að koma sér fyrir til að fylgjast með leik á alþjóðlegu fótboltamóti í sjónvarpinu – en framundan er líka annar leikur, sem Svanur mun sjálfur taka þátt í. Í kjölfar heimsóknar unga parsins fer síðan enn einn boltinn að rúlla … Bragi Ólafsson hefur frá árinu 1986 gefið út ljóðabækur, smásagnasöfn og skáldsögur auk þess að skrifa leikrit fyrir útvarp og svið, Aðrar skáldsögur hans eru Hvíldardagar, Gæludýrin, Samkvæmisleikir, Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenny Alexson, Fjarveran, Sögumaður og Staða pundsins.

Avg Rating
3.30
Number of Ratings
67
5 STARS
7%
4 STARS
33%
3 STARS
45%
2 STARS
12%
1 STARS
3%
goodreads

Author

Bragi Olafsson
Bragi Olafsson
Author · 8 books

Bragi studied Spanish at the University of Iceland and the University of Granada. He has had a number of different jobs in Reykjavík, at the post office, in a bank and in a record store. He was also a member of the Sugarcubes, and toured with them in Europe and America. Bragi's first published work, the poetry collection Dragsúgur (Draught), appeared in 1986. Since then, he has published other books of poetry, short story collections, plays and novels. His first novel, Hvíldardagar (Days of Repose) was nominated for the Icelandic Literary Prize in 1999 and the next one, Gæludýrin (The Pets) also in 2001. He received the DV Cultural Prize for the novel Samkvæmisleikir (Party Games) in 2004 and his novel Sendiherrann (The Ambassador) was nominated for the Nordic Council's Literature Prize in 2008. Bragi is one of the founders of the publishing company Smekkleysa (Bad Taste) which has mostly put out music and organised various kinds of events.

548 Market St PMB 65688, San Francisco California 94104-5401 USA
© 2025 Paratext Inc. All rights reserved