
Það eru andlit á glugga en meindýraeyðirinn vill ekkert aðhafast. Náhvalurinn er útdauður, þetta heilaga finnst hvorki á bak við bækurnar né undir eldhúsvaskinum og á börunum í Reykjavík er boðið upp á Vatnajökul í viskíið. Í smásagnasafninu Keisaramörgæsum er teiknaður upp spriklandi sagnaheimur þar sem fantasía mætir raunsæi á kraftmikinn, frumlegan og heillandi hátt.
Author

Thordis Helgadottir is an Icelandic author. Her work has been nominated for the Nordic Council Literature Prize, the Icelandic Literature Prize, The Icelandic Women's Literature Prize, Maístjarnan – The Icelandic Poetry Prize and won The Jón úr Vör Poetry Prize. She was the 2019-20 Resident Playwright at The Reykjavík City Theatre. She is a member of the writers' collective Impostor Poets.