Margins
Klækjabrögð book cover
Klækjabrögð
2019
First Published
3.17
Average Rating
486
Number of Pages

FBI-fulltrúinn Drex Easton er heltekinn af því að hafa hendur í hári hrapps sem eitt sinn gekk undir nafninu Weston Graham. Með klækjum og dulargervum hefur Weston haft auðinn af átta ríkum konum sem síðan hafa horfið sporlaust. Þessar konur áttu það eitt sameiginlegt að hafa skyndilega eignast nýjan eiginmann sem hvarf svo líka sporlaust. Drex er sannfærður um að Weston hafi myrt konurnar. Weston hefur jafnan tekist að komast undan á síðustu stundu þegar alríkislögreglan hefur verið á hæla hans – og Drex gerir sér ljóst að eina leiðin til að fanga hann er að vera honum snjallari í klækjabrögðum … Bandaríski verðlaunahöfundurinn Sandra Brown hefur skrifað yfir 70 skáldsögur sem allar hafa ratað í efstu sæti metsölulista. Bækur hennar hafa selst í yfir 80 milljónum eintaka og verið þýddar á 34 tungumál. Klækjabrögð er fyrsta skáldsagan sem kemur út eftir hana á íslensku.

Avg Rating
3.17
Number of Ratings
12
5 STARS
0%
4 STARS
33%
3 STARS
58%
2 STARS
0%
1 STARS
8%
goodreads

Author

Sandra Brown
Sandra Brown
Author · 83 books

Librarian Note: There is more than one author in the GoodReads database with this name. See this thread for more information. Sandra Brown is the author of more than sixty New York Times bestsellers, including STING (2016), FRICTION (2015), MEAN STREAK (2014), DEADLINE(2013), & LOW PRESSURE (2012), LETHAL (2011). Brown began her writing career in 1981 and since then has published over seventy novels, bringing the number of copies of her books in print worldwide to upwards of eighty million. Her work has been translated into over thirty languages. In 2009 Brown detoured from romantic suspense to write, Rainwater, a much acclaimed, powerfully moving historical fiction story about honor and sacrifice during the Great Depression. Brown was given an honorary Doctorate of Humane Letters from Texas Christian University. She was named Thriller Master for 2008, the top award given by the International Thriller Writer’s Association. Other awards and commendations include the 2007 Texas Medal of Arts Award for Literature and the Romance Writers of America’s Lifetime Achievement Award.

548 Market St PMB 65688, San Francisco California 94104-5401 USA
© 2025 Paratext Inc. All rights reserved