Margins
Leiðin út í heim book cover
Leiðin út í heim
2015
First Published
3.68
Average Rating
89
Number of Pages
"Hún er öðrum þræði umritun á barnasögunni sem allir lesendur þekkja, Palli var einn í heiminum. Jafnframt hefur frásögnin að geyma vangaveltur sögumannsins um ritun sögunnar og þau viðfangsefni sem barnasagan tæpir á og vísar til, en fjallar ekki beint um. Saga Hermanns fylgir atburðarás barnasögunnar nokkuð vel. Við fylgjumst með Palla ganga á grasinu einmitt þar sem ekki má ganga, keyra strætisvagn og elda sér hafragraut á hóteli. En hinn raunsæislegi frásagnarmáti, sem við þekkjum úr barnasögunni, víkur fyrir annarlegum veruleika Palla í Leiðinni sem birtist lesendum sem hálfgerður draumveruleiki. Lesendur vita ekki alltaf hvort Palli í Leiðinni er vakandi eða sofandi en sá óljósi þáttur er ef til vill úrvinnsla höfundar á heldur billegum endalokum barnasögunnar þar sem Palli vaknar og sérkennilegar aðstæðurnar eru afgreiddar með heldur einfaldri töfralausn; sem draumur." (http://bokmenntir.is/desktopdefault.a...)
Avg Rating
3.68
Number of Ratings
34
5 STARS
15%
4 STARS
38%
3 STARS
47%
2 STARS
0%
1 STARS
0%
goodreads

Author

548 Market St PMB 65688, San Francisco California 94104-5401 USA
© 2025 Paratext Inc. All rights reserved