
Leiðin til Rómar
2002
First Published
3.78
Average Rating
220
Number of Pages
Part of Series
Á 12. öld er Róm miðlæg stærð, öll Evrópa er á faraldsfæti til Rómar. Þar leita menn sálu sinni hjálpar og freista þess að greiða götu hennar til himna. Á 21. öld liggja líka leiðir til Rómar en ólíkt pílagrímum fyrri tíma fer Máni þangað á puttanum. Hér vindur fram tveimur sögum og tímarnir fléttast saman, líkt og í síðustu bók Péturs, Myndinni af heiminum, sem var fádæma vel tekið og tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2000. Leiðin til Rómar er framhald hennar og annar hluti í sagnaflokki Péturs, Skáldsaga Íslands.
Avg Rating
3.78
Number of Ratings
18
5 STARS
28%
4 STARS
33%
3 STARS
28%
2 STARS
11%
1 STARS
0%
goodreads
Author

Pétur Gunnarsson
Author · 6 books
Pétur received his Master's degree in Philosophy from the Université d'Aix-Marseille in 1975. His first work, the poetry book Splunkunýr dagur (A Brand New Day) was published in 1973, but before then Pétur's poems had been published in Tímarit Máls og menningar. The novel Punktur punktur komma strik appeared in 1976 to acclaim, the first of four books about the boy Andri. A film by Þorsteinn Jónsson, based on the book, also became highly popular in Iceland. The last book about Andri, Sagan öll (The Whole Story), was nominated for the Nordic Concil's Literature Prize in 1987. Pétur has brought out a number of other novels, two of which have been nominated for the Icelandic Literary Prize.
