
Punktur punktur komma strik
1976
First Published
3.42
Average Rating
133
Number of Pages
Íslensk klassík Forlagsins. Sjaldan hefur íslenskur höfundur slegið jafn rækilega í gegn og Pétur Gunnarsson með þessari leiftrandi skemmtilegu skáldsögu. Uppvaxtarsaga Reykjavíkurdrengsins Andra Haraldssonar er saga einstaklings í mótun, í borg sem líka er í mótun og landi þar sem stórstígur nútíminn skekur stoðir samfélagsins, enda varð hún strax við útkomu saga heillar kynslóðar Íslendinga.
Avg Rating
3.42
Number of Ratings
123
5 STARS
11%
4 STARS
40%
3 STARS
35%
2 STARS
7%
1 STARS
7%
goodreads
Author

Pétur Gunnarsson
Author · 6 books
Pétur received his Master's degree in Philosophy from the Université d'Aix-Marseille in 1975. His first work, the poetry book Splunkunýr dagur (A Brand New Day) was published in 1973, but before then Pétur's poems had been published in Tímarit Máls og menningar. The novel Punktur punktur komma strik appeared in 1976 to acclaim, the first of four books about the boy Andri. A film by Þorsteinn Jónsson, based on the book, also became highly popular in Iceland. The last book about Andri, Sagan öll (The Whole Story), was nominated for the Nordic Concil's Literature Prize in 1987. Pétur has brought out a number of other novels, two of which have been nominated for the Icelandic Literary Prize.