
Stol
2021
First Published
4.10
Average Rating
195
Number of Pages
Baddi er ráðvilltur ungur maður sem kemur heim til Íslands til að annast dauðvona föður sinn, Hörð. Heilaæxli hefur rænt hann svo mörgu sem áður var sjálfgefið og hlutverk feðganna hafa snúist við. Saman fara þeir akandi á gömlum jeppa út úr bænum, en ferðin er feigðarflan. Hörður er óðum að tapa dómgreind sinni, minni og máli, og Baddi ræður illa við aðstæðurnar og ábyrgðina á ósjálfbjarga föður sínum. Stol er áhrifamikil saga um dauðann, tímann og lífið; viðleitnina til að halda í minningarnar og nýta tíma sem er á þrotum. Frásögnin er hjartnæm og grípandi en um leið leikandi létt og fyndin, ekki síst lýsingin á höktandi samskiptum feðganna sem þurfa að takast á við glataðar aðstæður – og kveðjast.
Avg Rating
4.10
Number of Ratings
104
5 STARS
32%
4 STARS
48%
3 STARS
19%
2 STARS
0%
1 STARS
1%
goodreads
Author

Björn Halldórsson
Author · 2 books
Björn Halldórsson was born in Reykjavík, Iceland, in 1983. He studied English and American Literature at the University of East-Anglia in Norwich and has an MFA in Creative Writing from the University of Glasgow. Along with working as a writer, translator and journalist, he has directed panels at festivals such as the Reykjavík Literature Festival and the PEN World Voices Festival in New York. His short stories have been published by literary journals in Iceland and the UK and have also appeared in translation in English, German, Italian and Hebrew. His first book, a short story collection titled Smáglæpir (Misdemeanours), was published in 2017. His second book, Stol (Route 1), a novel, was published in early 2021 by Forlagið. He lives in Reykjavík with his wife.