
Truflunin
2020
First Published
3.63
Average Rating
302
Number of Pages
Árið er 2034. Heimurinn hefur kvíslast í tvær víddir sem einungis snertast á litlu svæði í miðbæ Reykjavíkur, Trufluninni. Múr umlykur svæðið og inn fyrir hann fer einungis þrautþjálfað vísindafólk og hermenn, svokallaðir agentar. Einn þeirra er félagssálfræðingurinn Halla, sem hefur sérhæft sig í geimverum og sértrúarsöfnuðum og brennt allar brýr að baki sér í einkalífinu. Verkefni hennar er að hafa uppi á agentinum F sem sendi frá sér torrætt neyðarkall áður en hún hvarf sporlaust.
Avg Rating
3.63
Number of Ratings
227
5 STARS
19%
4 STARS
39%
3 STARS
33%
2 STARS
5%
1 STARS
4%
goodreads
Author

Steinar Bragi
Author · 8 books
Steinar Bragi Guðmundsson (who publishes under his first two names only) has a BA in Literary Studies and Philosophy from the University of Iceland. His first published work was a volume of poetry, Svarthol (Black Hole), which came out in 1998. Since then he has written several books, both poetry and novels.