
Vélar tímans
2004
First Published
3.83
Average Rating
272
Number of Pages
Part of Series
Í byrjun 15. aldar hefur Svartidauði kvistað niður landslýðinn svo innan við helmingur lifir eftir af þjóðinni. Unglingspilturinn Natan er einn eftir af munkum Þykkvabæjarklausturs. Í rás sögunnar slæst Natan í fræga för með Birni Jórsalafara til Jerúsalem. Samtímis er ferðast um hugarheim fólksins í gegnum bókmenntir tímabilsins. Jafnframt er, eins og í fyrri bókum bálksins, dvalið við nútímann og hann skoðaður í aldarspegli hins liðna, og öfugt. Þriðja bókin í hinum frumlega og metnaðarfulla sagnabálki Péturs, sem hann kallar Skáldsögu Íslands. Fyrri bækurnar, Myndin af heiminum og Leiðin til Rómar, voru báðar tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Avg Rating
3.83
Number of Ratings
12
5 STARS
17%
4 STARS
50%
3 STARS
33%
2 STARS
0%
1 STARS
0%
goodreads
Author

Pétur Gunnarsson
Author · 6 books
Pétur received his Master's degree in Philosophy from the Université d'Aix-Marseille in 1975. His first work, the poetry book Splunkunýr dagur (A Brand New Day) was published in 1973, but before then Pétur's poems had been published in Tímarit Máls og menningar. The novel Punktur punktur komma strik appeared in 1976 to acclaim, the first of four books about the boy Andri. A film by Þorsteinn Jónsson, based on the book, also became highly popular in Iceland. The last book about Andri, Sagan öll (The Whole Story), was nominated for the Nordic Concil's Literature Prize in 1987. Pétur has brought out a number of other novels, two of which have been nominated for the Icelandic Literary Prize.
